Um NORR11

NORR11 á Hverfisgötu er sýningarrými og verslun sem selur vandaða hönnunarvöru. Í versluninni má finna vörur frá danska húsgagnaframleiðandanum NORR11, smávöru frá vörumerkjunum Tekla Fabrics, Anissa Kermiche, ROWSE Beauty, Trudon, 101 Copenhagen, Niko June, Serax x Ann Demeulemeester auk ýmissa hönnunarbóka. Við leggjum áherslu á fallega og umhverfisvæna vöru sem stenst tímans tönn og vinnum með sterkum vörumerkjum sem leggja áherslu á gæði. Verslunin er lifandi og tekur örum breytingum en markmið okkar er að veita viðskiptavinum okkur innblástur og vörur sem ekki fást annarsstaðar á Íslandi.

Verslunin var stofnuð árið 2014 af hjónunum Júlíönu Sól Sigurbjörnsdóttur og Magnúsi Berg Magnússyni, upphaflega sem útibú fyrir danska húsgagnaframleiðandann NORR11. Með tíð og tíma breyttust áherslur og fleiri vel valin vörumerki litu dagsins ljós. Í dag selur verslunin vörur frá um 10 vörumerkjum.

SÝNINGARRÝMI OG VERSLUN

NORR11
Hverfisgata 18
101 Reykjavík

Sími: 454-1111

OPNUNARTÍMAR

Mánudaga-föstudaga: 11:00-18:00
Laugardaga:                 12:00-17:00

VÖRUHÚS

Eimskip
Vatnagarðar 22
104 Reykjavík