Við leggjum áherslu á að selja fallega umhverfisvæna hönnunarvöru sem stenst tímans tönn. Þú finnur sýningarrými okkar á Hverfisgötu 18, beint á móti Þjóðleikhúsinu.