Violaine d'Harcourt

⁠Violaine d'Harcourt er ljósahönnuður fædd í París árið 1987. Eftir að hafa starfað hjá nokkrum af virtustu ljósaframleiðundum heims hóf Violaine að hanna sín eigin ljós, sannfærð um að vandlega hannað ljós geti veitt auka sál í hvaða rými sem er.⁠

Vörur Violaine eru ýmist gerðar úr blásnu gleri, viði, keramik, marmara og kalksteini og eru framleidd bæði í Frakklandi og Portúgal.