101 Copenhagen

Hako Bar, Nature

119.990 kr.

Hako Bar er fjölhæft húsgagn og nýtist sem bar fyrir flöskur eða sem geymsla fyrir bækur og aðra muni. Hako barinn er handsmíðaður úr gegnheilli eik með innlögðum frönskum bambubmöskva sem skapar hálfgagnsæa framhlið umhverfis rammann.

Keilulaga fæturnir og málmbakkinn eru úr burstuðum málmi. Hönnunin er innblásin af japanskri hefð að nota trékassa í innréttingar. Hako er jafnframt japanskt orðið yfir kassa eða geymslu.

Mál: 80/32 H90 cm

Efni: Eik og bambus möskvi, Brass