101 Copenhagen

Cobra Uno, White

14.990 kr.

Cobra er lína af smámunum frá fyrirtækinu 101 Copenhagen. 
Cobra línan er innblásin af silúettum Cobra listahreyfingarinnar frá sjöunda áratugnum. Cobra línan spilar með jafnvægið á milli mjúkra og stöðugra forma.

Cobra er handgljáð náttúruleg afurð og geta litirnir því verið mismunandi á milli muna.

Hönnun eftir: Kristian Sofus Hansen & Tommy Hydahl
Litur: Bubble white
Efniseiginleikar: Keramík
Mál: H25 /B10 /L31 CM

Ekki vatnshelt.